Skip to content

Haldin fyrst árið 2003

júní 27, 2025

Hátíðin var fyrst haldin af Arminius, félagi Þýskunema við Háskóla Íslands árið 2003, en í dag sér Stúdentaráð Háskóla Íslands um hátíðina.

Októberfest SHÍ hefur stækkað með hverju árinu, svo mikið, að í dag er um að ræða stærstu tónlistarhátíðina á meginlandi Íslands.