Skip to content

Blogg

september 2, 2025

Afhending armbanda og bjórkorta

Afhending armbanda og bjórkorta fer fram á Háskólatorgi miðvikudag til föstudags frá kl. 10:00 – 15:40. Munið eftir skilríkjum! Einnig verður hægt að nálgast armbönd og bjórkort við inngang hátíðarsvæðisins.

ágúst 31, 2025

Dagskrá Októberfestvikunnar

Í aðdraganda Októberfest verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Háskólatorgi, í Bóksölunni og í Stúdentakjallaranum þar sem stúdentar geta hitað sig upp fyrir helgina. Dagskrá vikunnar Mánudagur 1. september🎵 Alaska1867 kl. 13:00 – Háskólatorg Þriðjudagur 2. september🎵 Sprite Zero…

ágúst 11, 2025

Einn stærsti rappari Bretlands treður upp á Októberfest

Októberfest SHÍ, stærsta tónlistarhátíð á meginlandi Íslands, er rétt handan við hornið og tilhlökkunin er að ná nýjum hæðum! Hátíðin, sem er hornsteinn í skemmtanalífi stúdenta, fer fram á glæsilegu hátíðarsvæði fyrir framan Háskóla Íslands dagana 4.–6. september 2025. Með…

júní 27, 2025

Forsala hafin

Forsala á Októberfest SHÍ 2025 er hafin! Mjög takmarkað miðamagn í boði. Tryggðu þér miða og bjórkort á langbesta dílnum á oktoberfestshi.is. Listamenn verða tilkynntir síðar. ATH! Allir stúdentar geta keypt stúdentapassa. 20 ára aldurstakmark er á hátíðina en stúdentar…

júní 27, 2025

Haldin fyrst árið 2003

Hátíðin var fyrst haldin af Arminius, félagi Þýskunema við Háskóla Íslands árið 2003, en í dag sér Stúdentaráð Háskóla Íslands um hátíðina. Októberfest SHÍ hefur stækkað með hverju árinu, svo mikið, að í dag er um að ræða stærstu tónlistarhátíðina…

júní 27, 2025

Þriggja daga tónlistarhátíð

Stærsta tónlistarhátíð stúdenta, Októberfest SHÍ, verður haldin í 21. skipti dagana 4.-6. september 2025! Októberfest SHÍ er þriggja daga tónlistarhátíð, haldin af stúdentum, fyrir stúdenta. Hún fer fram í nánustu grennd við Háskóla Íslands, malarbílastæðinu við Vatnsmýrina. Hátíðin var haldin…