Skip to content
Oktoberfest Banner Mobile

FYLGSTU MEÐ

Fáðu fréttabréfið okkar svo þú missir ekki af neinum tilkynningum.

Fréttir

Afhending armbanda og bjórkorta

Afhending armbanda og bjórkorta fer fram á Háskólatorgi miðvikudag til föstudags frá kl. 10:00 – 15:40. Munið eftir...

Dagskrá Októberfestvikunnar

Í aðdraganda Októberfest verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Háskólatorgi, í Bóksölunni og í Stúdentakjallaranum þar sem...

Einn stærsti rappari Bretlands treður upp á Októberfest

Októberfest SHÍ, stærsta tónlistarhátíð á meginlandi Íslands, er rétt handan við hornið og tilhlökkunin er að ná nýjum...

Algengar spurningar

Miðasala fer fram á oktoberfestshi.is og á Háskólatorgi alla virka daga frá kl. 10:00 – 15:40 fram að hátíð.

Allir sem að eru í háskóla og eru 18 ára geta keypt stúdentapassa.

Já, háskólanemar sem eru átján ára og eldri geta keypt miða á hátíðina. Aðrir en háskólanemar þurfa að vera tuttugu ára eða eldri. (18+ fyrir háskólanema, 20+ fyrir aðra)

Já, dagpassar fyrir hvern og einn dag eru komnir í sölu hér á síðunni.

Já, þau sem eru ekki í háskóla mega að sjálfstögðu kaupa miða á hátíðina. Þá er valið “almennur passi” en það er fyrir alla þá sem ekki stunda nám við Háskólann.

Dagskráin verður auglýst mánudaginn 1. september hér á síðunni og á samfélagsmiðlum hátíðarinnar og Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Já, það er ekkert mál að kaupa miða fyrir aðra, hinsvegar þarf hver og einn að sækja armbandið sitt sjálfur.

Ekki er leyfilegt að sækja armbönd fyrir aðra en sjálfan sig heldur þarf hver einstaklingur að sækja sitt eigið armband.

Októberfest SHÍ fer fram í Vatnsmýrinni á malarbílastæðinu fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands. Til ársins 2024 var hátíðin haldin á varpverndarsvæði en verður nú í annað sinn haldin alfarið utan varpverndarsvæðisins og ógnar því ekki dýralífi á háskólasvæðinu. Hægt er að sjá staðsetningu á korti hér.

Afhending armbanda verður á Háskólatorgi og hefst miðvikudaginn 3. september. Tímasetningar afhendinga verða auglýstar með tilkynningu hér á síðunni og á samfélagsmiðlum. Einnig verður hægt að nálgast armbönd á hátíðinni sjálfri þó við mælum alltaf með því að fólk sæki armböndin fyrirfram, til að þurfa ekki að bíða í röð á hátíðinni sjálfri.